Séð með augum jaðarsportarans

Á Laugardaginn fór fram mót í fjallabruni og á heimasíðu HFR má finna hlekk í þetta frábæra myndband sem tekið var upp þar, Það er tekið með myndavél sem búið er að festa á hjálminn hjá keppandanum og sýnir af hverju adrenalínfíklar eiga heima í þessu sporti.

Mæli eindregið með þessu og líka að lesa meira um mótið á heimasíðu HFR www.hfr.is

Myndbandið er innan við 2 mín og vel þess virði að horfa á


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott myndband.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 26.4.2010 kl. 06:42

2 Smámynd: Hjóla-Hrönn

Vá!  Ég myndi enda á sjúkrahúsi ef ég myndi reyna þetta, hehehe.  Svo ég læt mér nægja að horfa á svona lagað á netinu.  Fer oft slóða í skógum, en er þá bara á töltinu.

Hjóla-Hrönn, 26.4.2010 kl. 10:18

3 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Þetta er rosalegt. Það er ein svakaleg braut fyrir svona ofurhuga í Kjarnaskógi á Akureyri. Ég þori varla að labba hana því sumstaðar eru þetta bara langir plankar í yfir tveggja metra hæð.

En það er hollt að hjóla!

Sumarliði Einar Daðason, 26.4.2010 kl. 12:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband