Vilberg Helgason

Ég er áhugamaður um hjólreiðar sem íþrótt og til samgangna. Ég hef skoðanir á flestu sem tengist hjólreiðum og fylgist vel með. Ég vill að Íslendingar fari að hjóla meira og að við fáum aðstöðu til þess. Énda trúi ég því að það fari saman.

Ég er sérlegur áhugamður um hjólreiðar barna og vill sjá börn nota hjólin sín meira og að gerðar séu aðstöður fyrir börn til hjólreiða. s.s. æfingarsvæði þar sem þau geta lært umferðarreglur og þrautagarðar fyrir hjólreiðar þar sem þau geta reynt á hæfileika sína og þróað athyglisgáfu og styrkts sem hjólreiðamenn.

 

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Vilberg Helgason

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband