Skoðandi auglýsingarnar á hjólreiðavefum landsins þá langar fólki sem er farið að hjóla af einhverru alvöru í alvöru reiðhjól.
Það er reyndar ekki markaður fyrir BYKO og einhvernskonar hjól heldur er fólk tilbúið að borga fyrir góð hjól á sanngjörnu verði...
Enda eins með bíla og hjól... þegar þú verður vanur hjólreiðum langar þig stundum í gott reiðhjól.
Gott reiðhjól er búið eftirfarandi
Réttri stellstærð. BYKO og aðrir hafa verið að selja svokölluð "medium" stæðar hjól sem eru fyrir fólk uppað 175 til 177 cm eða eitthvað svoleiðis á meðan í alvöru hjólabúðum færðu hjól sem henta stærð þinni.
En þar sem margir eiga vönduð hjól og ætla kannski ekki að nota þau þá mæli ég með að fólk sendi mér póst með tegund hjóls og mynd helst og ég auglýsi notuð vönduð hjól hérna. Hvort sem er fjallahjól, götuhjól/keppnishjól eða downhill hjól og svo auðvitað meiga BMX gæjarnir fylgja með.
Það sama gildir með nagladekk á hjól.... það er klárlega vöntun á þeim af öllum stærðum.
netföngin mín eru vilberg@tf.is og vilberg.helgason@gmail.com
Ekki hika við að senda mér póst um gott hjól til sölu eða hjólahlut og ég kem því á framfæri á réttu stöðunum.
Kveðja Hjóla Villi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.