Einstaklingsframtakiđ sannar gildi sitt.

Mér finnst alveg frábćrt ađ veriđ sé ađ auka viđ ţjónustu viđ hjólreiđamenn á Íslandi međ ţessarri frábćru útfćrslu á skálafelli.

Allt er ţetta unniđ međ frumkvćđi einstaklinga sem hafa áhuga á hjólreiđum og vonandi verđur framhald á.

Undanfarin ár hefur samt ađstađa til hjólreiđa veriđ ađ batna fyrir ţá sem vilja fara útfyrir útivistarstíga borgarinnar. T.d. er ađ finna frábćra sérútbúna stíga fyrir hjólreiđamenn í Kjarnaskógi á Akureyri.

Einnig er frábćr braut í Vífilstađahlíđinni og svo er náttúrulega kjöriđ ađ skella sér niđur úlfarsfelliđ eđa fara í öskjuhlíđina.

En ţađ sem skálafellsverkefniđ fćrir hjólreiđamönnum er ađ geta fariđ međ skíđalyftum upp og svo látiđ sig flakka niđur í móti, sparar manni burđinn á hjólinu upp bröttustu brekkurnar og auđveldar manni ađ komast fleiri ferđir á dagsparti.

114409239.Si8eadln.IMG_6926 Mynd úr brautinni í Kjarnaskógi

Til ađ sjá myndir frá fjallahjólamóti sem haldiđ var í Kjarnaskógi 2008

http://www3.hi.is/~aj/mynd/2008/akfjalla08/

Set tilvísun í myndir frá brautinni í Skálafelli og leiđ og ég finn einhverjar á netinu.


mbl.is Hjólreiđagarđur opnađur í Skálafelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband