Myndband frá opnunardegi Hjólamiđstöđvarinnar í Skálafelli

Ég lofađi í pistli mínum í gćr um frábćra ađstöđu fyrir hjólreiđamenn í skíđabrekkunum í Skálafelli ađ setja inn myndir ţađan ţegar ég rćkist á ţćr á netinu. En sem fyrr klikkar ElvarO ekki og fór međ videovél ţarna uppeftir og klippti saman skemmtileg myndband sem sýnir svćđiđ í fullum gangi međ hjólreiđamönnum og liftum í gangi og öllu. Mćli međ ţví ađ fólk kíkji á ţetta og sjái ađ ţetta er nánast fyrir alla ađ prófa.

Svo eru strákarnir á bak viđ verkefniđ búnir ađ skella inn nokkrum myndum á Facebook síđuna sína ţar sem sjá má nokkra ofurhuga ađ leika sér í flottum stökkvum og fleira.

http://www.facebook.com/home.php?#!/album.php?aid=19771&id=104465589604583&ref=mf


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband