Leikmyndin hverfisgata

Miðað við framkvæmd og frágang á þessum stíg þá var hann aldrei hugsaður til lengri tíma.

En hann var flott sviðsmynd í kynningarmyndbandi borgarinnar fyrir Green Capital verðlaunin...

Spurning hvort hann hafi verið gerður sem slíkur.

Myndbandið og stíginn má sjá í þessu myndbandi:

http://reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/umhverfissvid/gr_na_borgin/RVK_Green_MASTER_v2.wmv

Reyndar má  þessi stígur eiga það að hann fékk fram skemmtilegar skoðanir þeirra sem aldrei hjóla nema á sólríkum  sumardögum þar sem sagt var að "það mun enginn nota hann því hann er ekki sólarmegin í hverfisgötunni"  Og legg ég hér með til að engir stígar verði lengur lagðir á Íslandi fyrir hjólreiðafólk nema sólarmegin svo ég geti farið að hjóla allt árið í sól og blíðu.


mbl.is Hjólastígurinn á Hverfisgötu hverfur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband