Ég frétti reglulega af því að hjólum sé stolið, nóg er auglyst eftir þeim á samfélagsmiðlum. Virði sumra þessarra hjóla er stundum yfir hálf milljón og vel það..... Þarna er fréttin í fréttinni að meira að segja vespu að virði 130.000 kall hafi verið stolið. Svo virðist sem löggan sjái ekki vanda og virði við þjófnað af tvíhjólum nema mótor sé kominn á þau
Tíðir hjólaþjófnaðir á Suðurnesjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er dellan ekki farinn aftur til 2007 ef menn eru að kaupa sér reiðhjól á kúlulánum fyrir hálfa milljón?
Ég er búinn að vera á sama Batavus hjólinu síðan 1998 og það kostaði um 80.000 ISK. Ég er búinn að setja álíka í viðgerðir og endurbætur, en hjólið er óryðgað þótt alltaf hafi það staði úti - og bara 3. gíra. Enginn stelur því.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.3.2013 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.