Hvernig maður ertu A eða B

0725_1517_10_1Er ekki komin tími til að athuga hvað maður getur á fjallahjóli með jafningjum sínum. Margir Íslendingar eru farnir að hjóla mikið yfir sumartímann en halda að mót séu bara fyrir stórmeistara eða þrautþjálfaða hjólreiðamenn.

En í ár er í boði nýjung hjá Hjólreiðafélagi Reykjavíkur sem er svokallaður B-hópur

B hópur er hópur þar sem maður er ekki að keppa við Íslandsmeistara eða þrautþjálfaða hjólreiðamenn og því sigurlíkur ágætar eða aðallega að allir geta tekið þátt.

En næstkomandi sunnudag verður mót við Rauðavatn sem er liður í Íslandsmeistaramóti þar sem krakkar á öllum aldri geta tekið þátt og svo allir hjólreiðamenn sem vilja taka þátt. Enda til flokkar fyrir alla, hvort sem um ræðir konur, stelpur karla eða stráka í öllum aldursflokkum.

Ef einhverjum langar að prófa sig með jafningjum þá er þetta rétti tíminn til þess.

Endilega athugið www.hfr.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það verða engir jafningjar ef ég tek þátt!

Guðmundur A. (IP-tala skráð) 9.8.2008 kl. 11:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband