Gleymdust hjólreiðamenn eða er bara bannað að Hjóla þarna!!!

Það er alveg merkilegt hvar við hjólreiðamenn erum í fæðukeðjunni. Okkur fjölgar ár frá ári, eigum fín landssamtök og féngum hellings umfjöllun í Fréttablaðinu í vikunni.

Samt virðist ekki vera hægt að muna eftir hjólreiðamönnum hjá vegagerðinni.

Eða þá að það sé bannað að hjóla því eins og fram kemur í fréttinni er tekið skýrt fram "einungis fyrir gangadi og ríðandi" 

 En hjólað í vinnuna er á næsta leiti, um að gera að skella sér í smá æfingarhjólreiðar áður og koma sér í nett form til að ná sem flestum dögum.... Klára ekki allt púðrið strax og gefast svo upp.

 

 


mbl.is Brú fyrir gangandi og ríðandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Erum við sem hjóla ekki ennþá settir í hóp með gangandi fólki, allavega frekar en með akandi?

Úrsúla Jünemann, 25.4.2010 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband