Á degi opinberrar almannaþjónustu ætti að fara að auka almannaþjónustu í samgöngum.
Gaman væri t.d. að sjá ókeypis í strætó. Ef það væri t.d. ókeypis í strætó myndi fólk velja sér strætó sem samgöngukost og þar með hreyfa sig meira. Um leið og fólk hreyfir sig meira þarf það minni almannaþjónustu frá heilbrigðiskerfinu þar sem heilsa batnar yfirleitt við hreyfingu.
Dagur opinberrar almannaþjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 23.6.2008 | 12:49 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.