Keppnin í ár virđist ćtla ađ verđa ţrćlskemmtileg eins og viđ var ađ búast. Hún endađi í fyrra á ţví ađ Spánverjinn Alberto Contador vann en í ár virđast Spánverjar ćtla ađ halda uppteknum hćtti ţví topp 10 voru 3 spánverjar og ţar kom fremstur Alejandro Valverde sem kom sigrađi dagleiđina eftir ćsilega lokametra. Hann setti allt á fullt á lokametrunum og dró uppi forystumanninn og tryggđi sér ţar međ ađ hjóla í Gulu treyjunni á morgun.
Leiđin sem hjóluđ var í dag var 197,5 km. á međalerfiđu fjallendi. Lagt var af stađ frá Brest og hjólađ til Plumelec og tók ferđin sigurvegarann 4 klukkustundir og 36 mínútur og var međalhrađinn hjá honum tćpir 43 km á klukkustund.
Mađurinn sem flestir höfđu spáđ sigri í keppninni Cadel Evans kom inn sjötti en ţar sem enn eru 3300 km eftir má segja ađ keppnin sé varla byrjuđ er ekki hćgt ađ spá fyrir um neitt en fyrsti dagurinn lofar góđu fyrir jafna og spennandi keppni.
Hérna má sjá 10 fyrstu menn í dag.
1 Alejandro Valverde Belmonte (Spánn) Caisse d'Epargne 4.36 (42.7 km/h)
2 Philippe Gilbert (Belgía) Française des Jeux
3 Jérôme Pineau (Frakkland) Bouygues Telecom
4 Kim Kirchen (Luxemburg) Team Columbia
5 Riccardo Riccň (Italía) Saunier Duval - Scott
6 Cadel Evans (Ástralía) Silence - Lotto
7 Frank Schleck (Luxemburg) Team CSC - Saxo Bank
8 Filippo Pozzato (Italía) Liquigas
9 Oscar Freire Gomez (Spánn) Rabobank
10 Oscar Pereiro Sio (Spánn) Caisse d'Epargne
Flokkur: Íţróttir | 5.7.2008 | 16:05 (breytt 6.7.2008 kl. 13:42) | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.