Allt um liðin í Tour de France

Í tilefni af stóra deginum í dag sem er náttúrulega upphafið af Tour de France 2008 ákvað ég að skella saman smá töflu með upplýsingum um öll liðin sem keppa í ár. Þarna má sjá myndir af treyjum liðanna svo maður þekki þau betur í keppninni auk upplýsinga um hvaða liðsmönnum maður ætti helst að fylgjast með og númerin á þeim svo maður geti séð þá út í keppninni.

Síðan fyrir þá sem hafa áhuga á hvaða götuhjól á að skoða eftir keppnina þá kemur fram á hvaða hjólum og hvaða skipta þeir eru með á hjólunum. 

Svo fyrir þá sem vilja eiga almennilegan doðrant um keppnina í ár þá er hægt að fá "2008 Offical Tour de France guide" í Markinu. Ekki verra að vera með það í hönd fyrir framan sjónvarpið.

AG2R LA MONDIAL
http://www.ag2r-cyclisme.com/

 AG2R LA MONDIALE

Land:  Frakkland

Stofnað: 2000

Þeir bestu í liðinu:
Tadej Valjavec - 109
Vladimir Efimkin - 104
Martin Elmiger - 105

Sigrar í túrnum 2007: 0

Hjólið:  BH Global Concept, Campagnolo búnaður

Árangur í TdF 2007: 10. sæti

AGRITUBEL
http://www.agritubel-cycling.com/

 AGRITUBEL

Land:  Frakkland

Stofnað: 2005

Þeir bestu í liðinu:
Christophe Moreau - 121
Jimmy Casper - 123

Sigrar í túrnum 2007: 0

Hjólið: Kuota Kom 
SRAM Red græjum

Árangur í TdF 2007: 17 sæti.

CAISSE D‘EPARGNE
http://www.cyclisme-caisse-epargne.fr/

 CAISSE D EPARGNE

Land: Spánn

Stofnað: 2004

Þeir bestu í liðinu:
Alejandro Valverde - 31
Oscar Pereiro 37

Sigrar í túrnum 2007: 0

Hjólið: Pinarello Price, Campagnolo búnaður

Árangur í TdF 2007: 2 sæti

BOUYGUES TELECOM
http://www.equipebouyguestelecom.fr/

 BOUYGUES TELECOM

Land: Frakkland

Stofnað: 2005

Þeir bestu í liðinu:
Thomas Voeckler - 149
Pierrick Fédrigo - 141
Xavier Florencio - 143

Sigrar í túrnum 2007: 0

Hjólið: Time VXC, Campagnolo búnaður

Árangur í TdF 2007: 14. Sæti

EUSKALTEL-EUSKADI
http://www.fundacioneuskadi.com/

 EUSKAL TEL EUSKADI

 

Land:  Spánn

Stofnað: 1994

Þeir bestu í liðinu:
Halmar Zubeldia - 21
Samuel Sánchez - 27
Mikael Asarloza - 22

Sigrar í túrnum 2007: 0

Hjólið: Orbea Orca
Dura Ace búnaður

Árangur í TdF 2007: 5 sæti

FRANCAISE DESJEUX
http://www.cyclisme.fdjeux.com/

 fRANCAISE DE JEUX

Land: Frakkland

Stofnað: 1997

Þeir bestu í liðinu:
Sandy Casar - 161
Philippe Gilbert - 165
Sebastien Chavanel - 162

Sigrar í túrnum 2007:
18 dagleið, Sandy Casar.

Hjólið: Lapierre,
Dura Ace búnaður.

Árangur í TdF 2007: 19. Sæti

SLIPSTREAM CHIPOTLE-H30
http://www.slipstreamsports.com/

 Garmin   Chipotle

Land: Bandaríkin

Stofnað: 2007

Þeir bestu í liðinu:
David Millar - 198
Magnus Backstedt - 192

 

Sigrar í túrnum 2007: 0

Hjólið: Felt F1
Dura-Ace búnaður.

Árangur í TdF 2007: x

CREDIT AGRICOLE
http://www.au-veloclubdeparis.fr/

 CREDIT AGRICOLE

Land: Frakkland

Stofnað: 1998

Þeir bestu í liðinu:
Thor Hushvod - 81
Dmitriy Fofonov - 85

Sigrar í túrnum 2007:
2. Dagleið, Thor Hushvod

Hjólið: Look 595 Pro Team
Dura-Ace búnaður

Árangur í TdF 2007: 9. Sæti

BARLOWORLD
http://www.teambarloworld.com/

 BARLOWORLD

Land: Bretland

Stofnað: 2003

Þeir bestu í liðinu:
Robert Hunter - 58
Baden Cooke - 55

Sigrar í túrnum 2007:
Dagleið 9, Mauricio Soler Dagleið 11 Robert Hunter

Hjólið: Bianchi 928 Carbon T-Tube
Dura Ace búnaður

Árangur í TdF 2007: 11. Sæti

TEAM CSC
http://www.team-csc.com/

 TEAM CSC

Land: Danmörk

Stofnað: 2001

Þeir bestu í liðinu:
Fabian Cancellara - 13
Frank Scleck - 17
Carlos Sastre - 11

Sigrar í túrnum 2007:
3. Dagleið og tímataka - Fabian Cancellara.

Hjólið: Cervelo Soloist Carbon, Dura Ace búnaður.

Árangur í TdF 2007: 3. sæti

COFDIS
http://www.equipe-cofidis.com/

 COFIDIS

Land: Frakkland

Stofnað: 1997

Þeir bestu í liðinu:
Sylvain Chavanel - 181
David Moncoutlé - 188

Sigrar í túrnum 2007:0

Hjólið: Time VXR
Campagnolo búnaður

Árangur í TdF 2007: voru reknir úr keppni

LAMPRE-FONDITAL
http://www.teamlampre.com/

 LAMPRE FONDITAL

Land: Ítalía

Stofnað: 2005

Þeir bestu í liðinu:
Damiano Cunego - 71
Alessandro Ballan - 72

Sigrar í túrnum 2007:
Dagleiðir 17 og 20 -Daniele Bennati

Hjólið: Willer Conto
Campagnolo búnaður

Árangur í TdF 2007: 8. Sæti

TEAM MILRAM
http://www.team-milram.com/

 TEAM MILRAM

Land: Þýskaland

Stofnað: 2006

Þeir bestu í liðinu:
Eric Zabel - 151

Sigrar í túrnum 2007: 0

Hjólið: Colnago Extreme
Dura Ace búnaður

Árangur í TdF 2007: 18. sæti

LIQUIGAS
http://www.teamliquigas.com/

 LIQUIGAS

Land: Ítalía

Stofnað: 2005

Þeir bestu í liðinu:
Filippo Pozzato - 61
Manuel Beltran - 62

Sigrar í túrnum 2007:
5. Dagleið - Filippo Pozatto.

Hjólið: Cannondale Super Six, Campagnolo búnaður.

Árangur í TdF 2007: 11. Sæti

SAUNIER DUVAL-SCOTT
http://www.saunierduval-scott.com/

 SAUNIER DUVAL SCOTT

Land: Spánn

Stofnað: 2004

Þeir bestu í liðinu:
Ricardo Ricco - 171
Leonardo Piepoli  - 179
David de la Fuente - 174

Sigrar í túrnum 2007: 0

Hjólið: Scott Addict
Sram Red búnaður.

Árangur í TdF 2007: 6. Sæti

SILENCE-LOTTO
http://www.silence-lotto.com/

 SILENCE LOTTO

Land: Belgía

Stofnað: 2003

Þeir bestu í liðinu:
Cadel Evans - 1
Robbie McEwen - 6
Yaroslav Popovych - 7

Sigrar í túrnum 2007:
1 dagleið - Robbie McEwen

Hjólið: Ridley Helium, Campagnolo búnaður

Árangur í TdF 2007: 7. sæti

GEROLSTEINER
http://www.gerolsteiner.de/

 GEROLSTEINER

Land: Þýskaland

Stofnað: 1998

Þeir bestu í liðinu:
Fabian Wegmann - 119
Robert Förster - 112

Sigrar í túrnum 2007: 0

Hjólið: Specialized S-Woks Tarmac SL2, Dura Ace búnaður

Árangur í TdF 2007: 16. Sæti

RABOBANK
http://www.rabobank.nl/

 RABOBANK

 

Land: Holland

Stofnað: 1996

Þeir bestu í liðinu:
Dennis Menchov - 131
Oscar Freire - 133
Juan Antonio Flecha - 132

Sigrar í túrnum 2007:
8 og 16. Dagleið - Michael Rassmussen sem reyndar var dreginn úr liðinu eftir sigurinn á 16. Dagleiðinni.

Hjólið: Colnago Extreme
Dura Ace búnaður

Árangur í TdF 2007: 4. Sæti

QUICK STEP
http://www.qsi-cycling.com/

 QUICK STEP

Land: Belgíu

Stofnað: 2003

Þeir bestu í liðinu:

Sigrar í túrnum 2007:
2. Dagleið Gert Steegmans
6. og 12. dagleið Tom Boonen 
10. dagleið Cedric Vasseur

Hjólið: Specialized S-Worlks Tarmac SL2, Campagnolo búnaður

Árangur í TdF 2007: 12. Sæti

TEAM  HIGH ROAD
http://www.highroadsports.com/

 TEAM COLUMBIA

Land: Bandaríkin

Stofnað: 2007

Þeir bestu í liðinu:
George Hincapie - 47
Kim Kirchen - 41

Sigrar í túrnum 2007: 0

Hjólið: Giant TCR Advanced SL Team, Dura Ace búnaður

Árangur í TdF 2007: x


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband