2. dagleið Tour de France - upphitun

 

kort
Núna þegar Önnur dagleið hefst eftir nokkrar klukkustundir eða korter yfir 11 þann 6. júlí er ekki úr vegi að skoða aðeins hvað stendur til boða í annarri dagleiðinni.

Eins og í gær munu brekkur jafnt upp sem niður einkenna leiðina í dag sem er  skemmtileg að því leiti að hún liggur frá Auray sem stendur við Atlantshafið og beint upp í gegnum Frakkland til Saint - Brieuc sem er við Ermasundið. Leiðin inniheldur nokkrar brekkur eins og sjá má á kortinu, en þær eru merktar með númerum sem útskýra erfiðleikastig þeirra.

Brekkur í flokki 3 eins og sjá má á þverskurðinum hér að neðan þá eru brekkurnar 150 - 500 metra hækkun og í flokki 4 er hækkunin 70 - 150 metrar. 

Það er ekki ólíklegt að sprettar eigi góðan möguleika í þessari leið eins og í gær og ekki ólíklegt að röðin gæti orðið svipuð eftir daginn. Það er allavega nokkuð víst að enginn mun stinga af og sigra með einhverjum yfirburðum á þessari 164,5 kílómetra leið.

Svo vil ég minna á að hægt er að smella á myndirnar til að sjá þær í betri upplausn.

sneidmynd.png 

Fyrir þá sem ekki sáu fyrstu dagleiðina í gær þá er hérna smá myndband af æsispennandi lokamínútum dagleiðarinnar. Takið eftir hvað allir eru að tímasetja sprettina sína vitlaust þangað til Valverde kemur á hárréttum tíma þegar hver á fætur öðrum er búin að keyra sig út í von um sigur og klárar þetta snilldarvel. Fyrir neðan myndbandið er svo öll tölfræði eftir fyrsta daginn.

Staðan í öllum hlutum mótsins fyrir aðra dagleið

Ég vil samt benda fólki á að skoða seinasta pistil sem er um liðin í keppninni og hvernig maður þekkir þau frá hinum og smá upplýsingar um hvert og eitt.

Röð fyrstu manna í mark á fyrstu dagleið

Nafn

Þjóð

Lið

Tími

Alejandro VALVERDE

Spá

GCE

04:36:07

Philippe GILBERT

Bel

FDJ

+00:00:01

Jérôme PINEAU

Fra

BTL

+00:00:01

Kim KIRCHEN

Lux

THR

+00:00:01

Riccardo RICCO

Íta

SDV

+00:00:01

Cadel EVANS

Ást

SIL

+00:00:01

Frank SCHLECK

Lux

CSC

+00:00:01

Filippo POZZATO

Íta

LIQ

+00:00:01

Oscar FREIRE

Spá

RAB

+00:00:01

Oscar PEREIRO SIO

Spá

GCE

+00:00:01

 

Heildarstig fyrir aðra dagleið dagleið (græn treyja)

Nafn

Þjóð

Lið

Stig

Alejandro VALVERDE

Spá

GCE

35

Philippe GILBERT

Bel

FDJ

30

Jérôme PINEAU

Fra

BTL

26

Kim KIRCHEN

Lux

THR

24

Riccardo RICCO

Íta

SDV

22

Cadel EVANS

Ást

SIL

20

Frank SCHLECK

Lux

CSC

19

Geoffroy LEQUATRE

Fra

AGR

18

Filippo POZZATO

Íta

LIQ

18

Oscar FREIRE

Spá

RAB

17

 

Klifurmeistarinn (Doppótta treyjan)

Nafn

Þjóð

Lið

Stig

Thomas VOECKLER

Fra

BTL

8

Björn SCHRÖDER

Þýs

MRM

8

David DE LA FUENTE

Spá

SDV

4

Lilian JEGOU

Fra

FDJ

3

Geoffroy LEQUATRE

Fra

AGR

1

 

Og svo staðan í liðakeppninni og bil á milli manna. Takið eftir að kóðinn fyrir liðin er sá sami og merkt er í lið í öllum úrslitum hér að ofan svo hægt sé að tengja lið við kóða.

Staða

Kóði

Lið

Bil

1

GCE

CAISSE DEPARGNE

00''

2

CSC

TEAM CSC SAXO BANK

+7

3

THR

TEAM COLUMBIA

+7

4

TSL

GARMIN CHIPOTLE

+7

5

QST

QUICK STEP

+7

6

LIQ

LIQUIGAS

+7

7

EUS

EUSKALTEL - EUSKADI

+13

8

SDV

SAUNIER DUVAL - SCOTT

+20''

9

C.A

CREDIT AGRICOLE

+24''

10

LAM

LAMPRE

+24''

11

GST

GEROLSTEINER

+24''

12

ALM

AG2R-LA MONDIALE

+24''

13

RAB

RABOBANK

+26''

14

MRM

TEAM MILRAM

+43''

15

COF

COFIDIS CREDIT PAR

TELEPHONE

+48''

16

AGR

AGRITUBEL

+1,07 mín

17

SIL

SILENCE - LOTTO

+1,08 min

18

BAR

BARLOWORLD

+1,09 min

19

FDJ

FRANCAISE DES JEUX

+1,12 min

20

BTL

BOUYGUES TELECOM

+1,52 min


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband