Fóru á reiðhjólum upp að gosinu

Með hjólin í hæstu hæðumÞað fara ekki allir gangandi eða á einhverjum vélknúnum tækjum upp að gosinu. Rakst á þrælskemmtilega frétt á heimasíðu Hjólreiðafélags Reykjavíkur www.hfr.is sem segir frá nokkrum galvöskum snillingum sem skelltu sér á þriðjudaginn frá Þórsmörk og upp á fimmvörðuháls.

Það er verið að tala um að fólk þurfi að vera í góðu formi og vel búið til að fara þarna uppeftir.... Hvað þarf maður þá að vera til að fara þetta á reiðhjólum og þurfa að bera þau hálfa leiðina.

 Myndirnar sem ferðalangarnir tóku  tala sínu máli

http://hivenet.is/runart/eldgos/ 

http://picasaweb.google.com/sigurthor.einar/Orsmork30Mars#5454752378981817010

 Svo er það að stela þessarri hugmynd frá Havaí búum með framtíðarferðamennsku á Íslandi

http://bikevolcano.com/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband