Bláalónsţrautin - Seinasti netskráningardagur 300 komnir

Í fyrra sló Bláalónskeppnin í hjólreiđum sitt eigiđ met međ ţví ađ 300 tóku ţátt. Í dag er ţvílík vakning ţví ţađ eru komnir 296 og ennţá eftir bćđi netskráningartíminn í dag og svo er hćgt ađ skrá sig á keppnisstađ. Ţú sparar reyndar 1000 kall međ  ţví ađ skrá ţig í dag á netinu á www.hfr.is

Hvet alla til ađ skrá sig og taka ţátt í skemmtilegasta hjólaviđburđi ársins.

0608_1940_21_1

Stel svo textanum af heimasíđu Bláalónskeppninnar og set hann sér:


Hópurinn hjólar saman undir lögreglufylgd suđur ađ kirkjugarđinum ţar sem tímataka hefst.  Rćsing fyrir 40 km er viđ Djúpavatnsafleggjara á sama tíma.

Keppendur sem ekki setja númer framan á hjólin sín ţannig ađ ţau sjáist í endamarki geta búist viđ ţví ađ fá ekki tíma eđa sćti í keppninni.

Skráning
Netskráning: Smella hér.
Keppnisgjald er 2500 kr. á mann í netskráningu.
Netskráning lýkur 11. júní. Eftir 11. júní verđur einungis hćgt ađ skrá sig á keppnisdag. Skráningargjald á keppnisdag er  3500 kr. á mann.

Bláa Lóniđ hf. býđur öllum keppendum í lóniđ eftir keppnina (kr. 4600). Einnig er létt máltíđ eftir keppnina innifalin í skráningagjaldi.

Flokkar
60 km karlar og konur: 16-18, 19-29, 30-39, 40-49, 50+
40 km karlar og konur: opinn flokkur.

Liđakeppni
Liđakeppnin er á  60 km leiđinni.
3-5 í liđi, 3 bestu tímar gilda. Ađ a.m.k. 3 ţurfa ađ klára keppni til ađ liđiđ fái tíma skráđa.  
Öll liđ eru leyfileg, allur aldur og bćđi kyn, fjölskyldur, fyrirtćki o.s.frv.

Firmakeppni
Liđakeppnin er á  60 km leiđinni.
3-5 í liđi, 3 bestu tímar gilda. Ađ a.m.k. 3 ţurfa ađ klára keppni til ađ liđiđ fái tíma skráđa.  
Hugmyndin er ađ fyrirtćki taki sig saman og keppi sem eitt liđ.

Verđlaun
Verđlaun fyrir 1.-3. sćti í hverjum flokki á 60 km leiđ. Veitt eru 1.-3. verđlaun í opnum flokki karla og kvenna á 40 km leiđ.

Bláa Lóniđ kostar öll verđlaun.

 Verđlaunaafhending verđur kl 15:00 viđ markiđ á bílastćđi Bláa lónsins

Drykkjastöđ
Tvćr drykkjarstöđvar, önnur viđ gatnamót Djúpavatns- og Ísólfskálavegar. Síđari er viđ endamark.
Súpa og léttmeti handa öllum keppendum í keppnistjaldi á bílastćđi ađ lokinni keppni.

Flutningar:

Töskur keppenda frá Strandgötu í Bláa lóniđ: Flutningabíll frá Vífilfelli mun flytja töskur keppenda frá Strandgötu í endamarkiđ viđ Bláa lóniđ

Hjólin: Vífilfell býđur keppendum frían flutning á hjólum frá Bláa lóninu til baka í strandgötu. Flutningarbílar leggja af stađ eftir verđlaunaafhendingu.
Keppendur: Áćtlunarrúta á vegum Ţingvallaleiđa kl: 14:00, 16:00 og
18:00 á kostnađ keppenda. Kynnisferđir fara einnig frá Bláa lóninu kl. 14:15 15:15, 16:15 og 17:15. Ath. Breytingar sem kunna ađ verđa á áćtlun, eru ekki á ábyrgđ mótshaldara.

Ýmislegt
Keppnin er opin öllum 15 ára og eldri.
Hjálmaskylda er og eru keppendur á eigin ábyrgđ í keppninni.
Vegurinn er opinn almennri umferđ, keppendur eru beđnir ađ hjóla eftir umferđareglum.
Drykkjarstöđ viđ Ísólfskálaveg er opin til kl. 12:30. 
Tímataka viđ markiđ hćttir kl. 14:45.

Björgunarsveitin Ţorbjörn í Grindavík sér um brautargćslu og endamark.

Bláa Lóniđ hf. býđur öllum keppendum í lóniđ eftir keppnina.

Vífilfell býđur keppendum upp á orkudrykki og flutning á hjólum til baka.

Húsasmiđjan kostar brautargćslu og veitingar í endamarki.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband